Vegna Covid-19

Kæru viðskiptavinir,

Við hjá Kírópraktorstöð Reykjavíkur höfum tekið þá ákvörðun að loka hjá okkur þar til að allt er yfirstaðið.

Við metum það svo að það sé okkar samfélagslega ábyrgð gagnvart okkar viðskiptavinum og starfsfólki.

ATHUGIÐ!
Þeir sem eru í brýnni nauðsyn á meðhöndlun geta haft samband við okkur í síma 7818191 eða á gudmundur@kirorvk.is / kirorvk@kirorvk.is

BÓKANIR
Allir tímar fram að 14.apríl falla niður. Opnað verður aftur fyrir bókanir þriðjudaginn 14.apríl.

Förum varlega og stöndum saman ❤️

Bestu kveðjur, Starfsfólk Kírópraktorstöðvar Reykjavíkur

Scroll to Top