Ef taugaflæði er skert vegna þrýstings á taug getur það haft margskonar áhrif á líkamann okkar. Þrýstingur eða klemma getur komið af bólgum, útbungun á disk eða brjósklosi. Áhrif þess getur verið td verkja í hryggnum, höfuðverkir, mígreni, verkir í fótum og höndum.
Starf kírópraktors er að greina og meðhöndla orsökina fyrir því að taugaklemman er að myndast.