Kírópraktorstöð Reykjavíkur
Við hjá Kírópraktorstöð Reykjavíkur erum með framúrskarandi tækni og sérfræðikunnáttu til að hjálpa þér að ná betri heilsu.

Upphafið að betri heilsu

Kírópraktík

Starf kírópraktors er að finna og leiðrétta skekkjur í hryggnum og minnka bólgur og þar af leiðandi bæta hæfni taugakerfisins. Einnig að greina og meðhöndla orsökina fyrir því ef um klemmda taug er að ræða eða auka auka hreyfigetu hryggsins.

Um stofuna

Á Kírópraktorstöð Reykjavíkur starfa kírópraktorar, heilsunuddara ásamt sjúkraþjálfurum sem allir hafa gengið í gegnum faglegt nám. Við aðstoðum þig við að taka rétta skrefið að bættri heilsu.
um stofa

Kírópraktík fyrir börn

Börn á öllum aldri koma til kírópraktors af ýmsum ástæðum. Eftir erfiða fæðingu, mikið álag í íþróttum eða slæm líkamstaða. Kírópraktor getur hjálpað í öllum þessum tillvikum og bætt bæði heilsu og líðan barnsins.
Scroll to Top